Skilmálar

Við skráningu samþykkir kaupandi eftirfarandi skilmála:

  • Kaupandi ber ábyrgð á því að skoða pöntunina vandlega til að tryggja að nauðsynlegar upplýsingar hafi verið rétt slegnar inn.
  • Kaupandi getur óskað eftir endurgreiðslu innan 14 daga frá skráningu. Ef þátttökugjald er greitt innan fjórtán daga frá ráðstefnunni er ekki hægt að óska eftir endurgreiðslu. (Sjá íslensk lög nr. 46/2000, grein #8, málsgrein #1)
  • Ef hætt verður við ráðstefnuna vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna verður þátttökugjald endurgreitt að fullu.
  • Kaupandi ber ábyrgð á því að prenta eða vista afrit af kvittun sinni til að sýna á viðburðinum.
  • DalPay Retail er viðurkenndur endursöluaðili fyrir SÁÁ.
  • Á kreditkortayfirliti mun standa dalpay.is +354 4122600.