SÁÁ stendur á fertugu. Samtökin voru stofnuð á fjölmennum borgarafundi í Háskólabíó þann 1. október 1977. Auk afmælisráðstefnunnar er vinum og velunnurum því boðið til afmælisfagnaðar í Háskólabíói sunnudaginn 1. okt. kl. 20:00.
Á dagskránni verða fjölbreytt skemmtiatriði og tónlistarflutningur.
Allir velkomnir – Hlökkum til að sjá þig!